„Rödd þín er öflug, svo ekki gleyma henni“ | GRETA CLOUGH
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
25.12.2025
kl. 14.41
Þá er komið að því að fræðast um jólin og árið hjá Gretu Clough en hún er bandarísk að upplagi en býr nú á Hvammstanga ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Líndal, og börnum þeirra. Greta er listrænn stjórnandi hjá Handbendi brúðuleikhúsi, leikhúslistamaður og brúðuleikari. Hún verður heima á Hvammstanga um jólin og fær góða gesti í heimsókn.
Meira
